Tinni – Dularfulla stjarnan / Kilja

0 out of 5

kr. 2.400

Höfundur mynda og texta: Hergé


Ekkert getur stöðvað hið óhjákvæmilega! Feiknalegur eldhnöttur stefnir á ógnarhraða til jarðar! Áreksturinn er óumflýjanlegur og harmslegnir jarðarbúar fylgjast með úrkula vonar um að kraftaverk gerist. Þar á meðal Tinni og Tobbi. En tími jarðarinnar er ekki kominn að endalokum því eingöngu brot af loftsteininum brotlendir í Norður-Íshafinu. Heimsendir verður að bíða. Vísindaleiðangur með Tinna og Kolbein í fararbroddi keppist nú við að ná til loftsteinsins og vera fyrstur til að rannsaka Oktanín, óþekkta málmtegund sem leynist í iðrum hans.

Kilja 62 síður
Útgefandi: Froskur Útgáfa

Lýsing