Tinni – Vindlar faraós / Kilja

0 out of 5

kr. 2.350

Tinni – Vindlar faraós (2021) – Útgefandi: Froskur

Tinni er í fríi um borð í skemmtiferðaskipi þegar hann er handtekinn vegna eiturlyfjasmygls. Byrjar þá ævintýri um eyðimerkur Egyptalands til gróðursælla skóga Indlands. Það er í þessari bók sem Tinni hittir í fyrsta skipti Skafta og Skapta og erkifjanda sinn Rassópúlos.

Kilja 62 síður

Lýsing

Höfundur mynda og texta: Hergé