Lukku-Láki — Draugabærinn
kr. 2.490
kr. 2.350
Tinni – Í myrkum mánafjöllum (2020) – Útgefandi: Froskur
Höfundur mynda og texta: Hergé
Árið 2019 fagnar Tinni 90 ára afmæli og eru 65 ára liðin frá ferð hans til tunglsins. Í Bandaríkjunum fagnar geimferðastofnunin Nasa að fimmtíu ár eru liðin frá ferð Appollo 11 til Tunglsins og göngu Neil Armstrongs á tunglinu. Þessir tveir viðburðir eru hvatinn sem Froskur útgáfa, stærsta myndasöguútgáfa Íslands, þurfti til að ráðast í endurútgáfu á öllum ævintýrum árið 2020.
Kilja 62 síður