Lóa 6 – Kofinn
kr. 2.350
kr. 2.350
Lóa 1 – Trúnaðarkver (2012) – Útgefandi: Froskur
Höfundur mynda og texta: Julien Neel
Lóa er ný sería sem hefur farið sigurgöngu um Frakkland og er nú fáanleg á íslensku. Lóa er venjuleg 12 ára stelpa og býr undir verndarvæng mömmu sínar. Pabbi hennar fór frá þeim mæðgum og þær hafa búið tvær saman síðan Lóa fæddist. Mamma vill vera rithöfundur og leggur sig alla fram til að skrifa fyrstu vísindaskáldsögu sína. Lóa hefur nú meira gaman af að fylgjast með Trausta í næstu blokk. Dag einn leigir ungur maður, Ríkharður, íbúð á sömu hæð og þær. Smá saman verður breyting á lífi þeirra mæðgna.
Skemmtileg myndasaga sem endurspeglar fjölskyldur nútímans. Hentar stelpum jafn sem strákum.
Innbundin 48 síður