SKILMÁLAR

Í vefverslun Barnabóka er hægt að greiða fyrir flestar vörur með kreditkorti eða debetkorti. Greiðandi og viðtakandi þarf ekki að vera sá sami. Pöntunin er ekki afgreidd fyrr en staðfesting á millifærslu hefur borist.

Í flestum tilvikum er hægt að skipta bókum hjá Froski útgáfu að Vatnagörðum 14 að því tilskildu að bækurnar séu til sölu hjá tilheyrandi útgáfunni, séu enn óopnaðar og í plasti ef þær eru seldar þannig. Söluaðili aðskilur sér þó rétt að meta hvert tilfelli fyrir sig.

Trúnaður Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Við sendum vöruna innanlands að öllu jöfnu með pósti innan þriggja virkra daga. Póstburðargjöld fara eftir þeirri upphæð sem keypt er fyrir. Vöruna má líka fá senda í póstkröfu. Einnig er hægt að sækja vöruna Í Vatnagörðum 14, á fimmtudögum milli 13:00 og 17:00.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Rísi ágreiningur milli aðila um efni þessara viðskipta eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef allt þrýtur er heimilt að reka mál vegna þessa fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur skv. ákvæðum laga nr. 91/1991.

Barnabok: Vatnagarðar 14, 104 Reykjavík. Kt. 120561-7749