Lóa 2 – Grafarþögn

0 out of 5

kr. 2.350

Lóa 2 – Grafarþögn (2013) – Útgefandi: Froskur

Höfundur mynda og texta: Julien Neel

Lóa í Grafarþögn er önnur bók í þessari seríu. Lóa og mamma hennar skella sér í sveitaþorpinu Grafarþögn í sumarfrí. Eins og undirtitil bókarinnar gefur til kynna er ekki mikið um að vera í svona sveitaþorp. Amma Lóu býr þar og bíður í eftirvæntingu að sjá dóttir og dóttur dóttir hennar. Eða hvað? Eins og margir þekkja úr sínu eigið lifi, geta ævintýri leynast í smæstu krummaskuð eins og Grafarþögn. Þegar Lóa kemur aftur heim úr sumarfríinu sínu er hún ekki söm.

Innbundin 48 síður

Lýsing

Höfundur mynda og texta: Julien Neel