Tinni í Kongó / Kilja

0 out of 5

kr. 2.350

Tinni í Kongó (2020) – Útgefandi: Froskur

Höfundur: Hergé

Ein umdeildasta bók Hergé nú á tímum réttlætissinnaðra öfgahópa Vesturlandabúa. Eftir ferð sína til Sovétríkjanna ákveður ritstjórn Vingtième Siècle-blaðið í Belgíu að senda Tinna ti lKongó í mið-Afríku til að skrifa grein um venjur íbúa þessa lands sem Belgía stjórnar. Lærdómsrík saga sem hjálpar okkur að skilja hvernig heimurinn var rétt áður en seinni heimstyrjöldin skall á…

Kilja 62 síður

Lýsing

Höfundur mynda og texta: Hergé