Lukku-Láki — Stórfurstinn

0 out of 5

kr. 2.490

Lukku-Láki – Stórfurstinn (2018) Útgefandi: Froskur

Höfundar: Morris teiknari og René Goscinny rithöfundur

Lukku-Láki hefur farið um víðan völl og honum bregst ekki bogalistin í þetta skipti þegar hann tekur að sér að fara um landið stóra og burðast með stórfursta úr Austri og aðstoðarmann hans.

Stórfursti sækist eftir spennu og vill berjast við indíána og bandíta á meðan Lukku-Láki reynir að passa upp á að hann skaðist ekki í skemmtiferðalaginu.

Þetta tekst á endanum með ýmsum uppákomum sem gerir söguna hina skemmtilegustu.

Innbundin 48 síður

Lýsing

Höfundar: Morris teiknari og René Goscinny rithöfundur