Meiri upplýsingar
Höfundur | Zep, Stan, Vince |
---|
kr. 2.350
Soffía og Snorri láta aldrei deigan síga þegar þeim leiðist í nútímanum og eru orðin óhrædd að ferðast aftur í tíma til að finna lausn á sínum vanda. En allt kemur fyrir ekki. Fortíðin er jafn flókin og nútíðin og það sem á að heita lausn í gær verður að stóru vandamáli í dag. Farmiði með þeim til fortíðar er ávísun á skemmtun dagsins í dag.
Höfundur | Zep, Stan, Vince |
---|