Ástríkur í Piktalandi
kr. 2.490
kr. 4.350
Sæúlfurinn (2019) – Útgefandi: Froskur
Höfundur: Riff Reb´s
Jack London lifði lífinu líkt og eldtungur gera þegar þær nærast á ógnarhraða á sinu. Hann var ostruræningi, selveiðimaður, gullgrafari, virkur byltingamaður og svo mætti lengi telja. Hann var rithöfundur sem skrifaði fimmtíu skáldsögur og smásögur.
Hér er ein af þeim sem listamaðurinn Riff Reb’s endursegir á sinn einstaka hátt.
Innbundin 136 síður