Tinni – Í myrkun mánafjöllum / Kilja
kr. 2.350
kr. 4.500
Morgunstjarnan (2020) – Útgefandi: Froskur
Höfundur: Riff Reb´s
Þetta er annað stórvirki Riff Reb´s sem með glæsibragð tekur skáldsögu Pierre Mac Orlan til endurskoðunar. Með frábærum myndum gefur Riff Reb´s texta Mac Orlan ekkert eftir og blæs nýju lífi í aðalsögupersónurnar. Strax á fyrstu síðum bókarinnar opnast skilningarvit manns til fulls maður finnur andrúmsloft átjándu aldar streyma niður í lungun ævintýraleg sjófarasögusorgir.
Sæúlfurinn var fyrsta bók Riff Reb´s.
Innbundin 112 síður