Viggó 1 – Mættur til leiks
kr. 2.490
kr. 2.400
Höfundur mynda og texta: Hergé
Tobbi finnur oft á sér að Tinni er við það að koma sér í klandur með því að reyna að leysa mál sem koma honum ekkert við. Þefvísin svíkur sjaldan hunda. En hvað skal segja þegar Tobbi treður sjálfur trýninu í ruslakassa og það leiðir félagana í siglingu gegn eigin vilja til Afríku um borð í Karabúdjan? Þúsundir þakka Tobba örugglega margsinnis. Ástæðan er einföld: án hans hefðu Tinni og Kolbeinn kafteinn aldrei hist og orðið að einu órjúfanlegu pari teiknimyndasögunnar okkur til ævinlegrar skemmtunar.
Kilja 62 síður
Útgefandi: Froskur Útgáfa