Sóley stjarna
kr. 1.485
kr. 3.700
Höfundur mynda og texta: Hergé
Tinni finnur skjalatösku á víðavangi sem dregur hann Austur á boginn til kóngsríkisins Sýldavíu nágranaríki Bordúríu. En uppreisnarmenn vilja velta konungnum úr stóli. Til þess stela þeir veldissprotanum, tákn valdsins. Án hans getur konungurinn ekki stjórnað og honum er skipað að víkja. Tekst Tinna að hjálpa konungnum að halda ró og spekt í Sýldavíu?
Kilja 62 síður
Útgefandi: Froskur Útgáfa