
Tímaflakkarar 3
kr. 2.350
kr. 3.700
Höfundur mynda og texta: Hergé
Tinni – Blái lótusinn (2021) – Útgefandi: Froskur
Frá Indlandi fer Tinni til Kína til að fást við stærstu glæpasamtök veraldar sem dreifir ópíum. Blái lótusinn er ópíum-búlla í Sjanghæ og aðsetur glæpagengisins þar sem forsprakkinn Mitsúhírató stjórnar öllu. En Rassópúlos er sjálfur ekki langt undan …
Innbundin 62 síður