
Ástríkur og víkingarnir
kr. 2.490
kr. 3.700
Tinni – Svarta gullið (2025) – Útgefandi: Froskur
Höfundur mynda og texta: Hergé
Búmm! Ef vélin hóstar, búmm! Það er á þessum góðu nótum sem þessi saga hefst hjá Skafta og Skapta þegar þeir fylla á tankinn. Óskiljanlegar vélasprengingar fara eins og eldur í sinu um allan heim, lama samgöngur og gengi verðbréfa falla. Tinni leggur af stað til Mið-Austurlanda og rannsakar hver ber ábyrgð á spilltu olíunni.
Innbundin 62 síður