Ástríkur og Gotarnir
kr. 2.490
kr. 2.650
Lúkas 4 – Bjart framundan (2019) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Bruno Dequier
Lúkas er sérhlífinn og klunnalegur unglingur. Hann vill ólmur taka sig á, en það er hægara sagt en gert. Þar til óvænt hjálp berst… að handan. Hann er sætur, fyndinn, klár og fótboltasnillingur. Hans eina vandamál er að hann er draugur.
Lúkas dreymir um Júlíu og vill verða kærastinn hennar á meðan Daníel leitar leiða til að komast til botns í hvernig hann dó. En á milli þeirra myndast órjúfanleg vinátta sem nær hæstu hæðum í fótboltaleik sem Lækjarbotnaskóli og Fjallaskóli heyja sín á milli. Leik sem Lúkas og félagar mega alls ekki tapa, því annars er framtíð liðsins í húfi.
Innbundin 56 síður