Ástríkur og Gullsigðin
kr. 2.490
kr. 2.490
Ástríkur og Gotarnir (2018) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Albert Uderzo teiknari og René Goscinny rithöfundur
Júlíus Sesar var að enda að skrifa: „Athugasemdir um Gallastríðið“. En meðal upptalningu orrustu-sigranna eru atvik sem sverta ímynd Sesars. Til að komast hjá því að láta almenning vita um hrakaföll Sesars í Gallastríðinu, er tekið á það ráð að kippa þeim út úr ritinu fræga. En Ástríkur og félagar komast yfir eintak sem veldur usla í Rómaveldinu.
Innbundin 48 síður