Ástríkur og Latravíata

0 out of 5

kr. 2.500

Ástríkur og Latravíata (2021) – Útgefandi: Froskur

Höfundur: Albert Uderzo teiknari

Þetta er næstsíðasta sagan sem Uderzo, teiknari Ástríksbókanna, gerði einn síns liðs.

Heljarmikil veisla er haldin í Gaulverjabæ, en hetjurnar Ástríkur og Steinríkur eiga sama afmælisdaginn. Óvæntir gestir mæta á svæðið og að lokum lenda félagarnir í útistöðum við leynivopn rómverska hersins – sem reynist koma beint af fjölum virtasta leikhússins í Róm og ganga undir nafninu Latravíata. Kunnuglegt heiti út frægri óperu eftir Giuseppe Verdi.

Innbundin 48 síður

Lýsing

Höfundur: Albert Uderzo teiknari

Höfundar: Albert Uderzo teiknari og René Goscinny rithöfundur