Lýsing
Höfundar: Ralph Meyer teiknari og Xavier Dorison rithöfundur
kr. 4.500
Undertaker – Jarðaför í gullríki (2020) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Ralph Meyer og Xavier Dorison
Undertaker fær boð frá manni að nafni Cusco um að taka að sér undarlega jarðarför í Anoki City. Jónas er hæstánægður með þetta tækifæri sem fljótlega snýst upp í martröð. En hvað gerir maður ekki fyrir nokkra dollaraseðla og blítt augnaráð frú Prairie?
Innbundin 112 síður
Höfundar: Ralph Meyer teiknari og Xavier Dorison rithöfundur