Eyjan hans afa
kr. 2.200
kr. 2.600
Svalur og Valur 7 – Gormsránið (2025) – Útgefandi: Froskur
Höfundur mynda og texta: André Franquin

Svalur og Valur sjá eftir því að hafa veitt Gormdýrið í Palombíu og komið honum fyrir í dýragarði bæjarins. Þeir taka eftir því að dýrið laðar fólk að í dýragarðinn en það er á kostnað vellíðan Gorms. Þá vilja þeir óðum frelsa hann og fara með hann til heimkynna sinna. Það er hægara sagt en gert. Sérstaklega þegar þeir komast að því að einhver óprúttin aðili rændi honum úr dýragarðinum. Hver er þar að verki?