Svalur og Valur – Hin myrkra hlið Zorglúbbs

0 out of 5

kr. 2.500

Svalur og Valur 55 – Hin myrkra hlið Zorglúbbs  (2021) – Útgefandi: Froskur

Zorglúbb gerir ekki hlutina eins og lang flestir vísindamenn. Núna er hann búinn að koma sér fyrir á tunglinu og ætla sér að græða á tá og fingri. En þessar fyrirætlanir hans vara stutt sérstaklega þegar Svalur breytist í ófreskju!

Innbundin 48 síður

Lýsing

Höfundar: Yoann rithöfundur og Fabien Vehlmann teiknari