Tímaflakkarar 1
kr. 2.350
kr. 3.700
Höfundur mynda og texta : Vittorio Giardino
Sæluhrollur 2 (2022) – Útgefandi: Froskur
Þetta er sjálfstætt framhald af Sæluhrollur 1. Líkt og í fyrri bókinni tekur höfundurinn hversdagslegan atburð til að spinna litla sögu. En í þetta sinn velur Giardino að segja frá draumórum venjulegs fólks og hvernig raunveruleikinn og draumaheimurinn geta verið samofinn hvort öðru og haft áhrif á hvort annað.
Giardino er einn af þeim bestu myndasöguteiknurum síðari ára í Evrópu.
Innbundin 80 síður