Lýsing
Höfundar: Adrroc teiknari og Magnús B. Ólafsson rithöfundur
kr. 4.200
Maram (2021) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Adrroc teiknari og Magnús B. Ólafsson rithöfundur
Þegar lítill perlukafari stelst inn í drauma gamals einbúa á afskekktri Kyrrahafseyju, upphefst voveifleg atburðarás sem virðist samofin löngu gleymdum harmleik úr grárri forneskju. Fyrri hluti sögunnar af perlukafaranum Maram fléttar töfraveröld undirdjúpanna saman við speglasali draumheimsins, og spyr spurninga um eðli tilverunnar … í veruleika sem er við það að gliðna í sundur.
Innbundin 80 síður
BÓKIN FÆST Á ÍSLENSKU OG ENSKU
Höfundar: Adrroc teiknari og Magnús B. Ólafsson rithöfundur