Lýsing
Höfundar: Jodorowsky rithöfundur og Mœbius teiknari
kr. 4.350
Inkal 1 (2016) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Jodorowsky og Mœbius
Inkal eftir Mœbius og Alexander Jodorowsky og er ein þekktasta bók myndasöguhefðarinnar var ein fyrsta virkilega fullorðinslega vísindaskáldsaga í þeim flokki.
Með þessari bók er loksins stigið stórt skref inn í heim fullorðinna. Hingað til hefur myndasöguútgáfan á Íslandi snúist meira og minna um efni fyrir börn en með útkomu Inkal jafnast það á við eins og fyrir ungling að taka út fermingaskírn, barndóminn og bóluárin samstundis og átta sig á að heimurinn er ekki barnaleikur.
Höfundarnir, þeir Mœbius og Jodorowsky, eru ekki af verri endanum því þarna eru á ferð þekktustu nöfn í myndasöguheiminum. Þeir sköpuðu heim framtíðar sem margir tileinkuðu sér seinna í kvikmyndageiranum.
Hér birtist fyrri hluti sögunnar í íslenskri þýðingu. Stórbrotið verk sem enginn sem hefur náð góðum aldri ætti að láta framhjá sér fara.
Innbundin 152 síður
Höfundar: Jodorowsky rithöfundur og Mœbius teiknari