Out of stock

Viggó 4 – Gengið af göflunum

0 out of 5

kr. 2.490

Viggó 4 – Gengið af göflunum (2015) – Útgefandi: Froskur

Höfundur mynda og texta: André Franquin

Viggó Viðutan er óþarfi að kynna því vinsældir hans eru takmarkalausar. Og það er ótrúlegt að hann skuli ekki hafa verið sýnilegur í íslenskri bókaflóru í nær 30 ár!

Bókin er sú fjórða í ritröðinni á frummálinu en er ný fyrir íslenskum lesendum. Viggó hefur ekkert breyst og leikur Val grátt með óteljandi uppfinningum og uppátækjum sínum á ritstjórnarskrifstofunni.

Viggó er snjallasti uppfinningamaður en lélegasti skrifstofumaður í heimi. Óborganleg uppátæki og geggjaðar uppfinningar setja allt á annan endann. Hvers á Eyjólfur að gjalda? Tekst Hr. Seðlan að undirrita samningana? Hver flokkar póstinn?
Stórskemmtun fyrir alla aðdáendur og hinir verða ekki sviknir. Hananú!

Innbundin 46 síður

Out of stock

Lýsing

Höfundur mynda og texta: André Franquin