Svínharður Smásál

0 out of 5

kr. 6.200

Svínharður Smásál (2021) – Útgefandi: Froskur

Höfundur mynda og texta: Kjartan Arnórsson

Svínharður Smásál er persóna sem Kjartan Arnórsson skapaði og kom hann fyrst fyrir sjónir lesenda Þjóðviljans þann 30. mars 1982 sem stuttir teiknimyndasögustrimlar. Myndasögurnar birtust samfellt í þrjú ár eða til ársins 1985. Samtals voru skrýtlurnar 645 sem nú eru gefnar út í heild sinni í bókaformi.

232 blaðsíður

Lýsing

Höfundur mynda og texta: Kjartan Arnórsson