Svalur og félagar 04 – Górilluaparnir

0 out of 5

kr. 6.000

Svalur og Valur – Górilluaparnir (1987) – Útgefandi: Iðunn

Höfundur: André Franquin

Svalur og Valur halda í leiðangur til Afríku til þess að taka myndir af fjallagórillum í sínu náttúrulega umhverfi. Í námaþorpinu Molomonga hitta félagarnir hóp hjátrúarfullra svertingja, sem segja stóra apa ræna sínum mönnum, en einnig vestræna starfsmenn gullnámafyrirtækisins. Forstjórinn hr. Badman tekur þeim vel en verkfræðingarnir Góðdalín og Hvítalín sjá öll tormerki á ferðinni og þræta fyrir að nokkrar górillur sé þar að finna. Þrátt fyrir dularfull spellvirki halda Svalur og Valur inn í frumskóginn. Þar rekast þeir á þjóð innfæddra stríðsmanna sem reynist hafa rænt fjölda manna að undirlagi hins illa dr. Zwart.

Innbundin 62 síður

Lýsing

Höfundur mynda og texta: André Franquin