Myndasagan

0 out of 5

kr. 3.999

Myndasagan (2017) – Útgefandi: Froskur

Höfundur: Úlfhildur Dagsdóttir

Í bókinni er greinargott yfirlit yfir sögu myndasögurnnar og úttekt á menningarlegri stöðu hennar. Fyrir þá sem vilja vita ýmislegt um þróun myndasögunnar í gegnum aldirnar hvort það er í Evrópu, Bandaríkjunum, Japan. Sérstakur kafli er um myndasögur á Íslandi. Tilvalin kennslubók og skyldueign skólabókasafna.

Kilja 252 síður

Lýsing

Höfundur: Úlfhildur Dagsdóttir