Litli prinsinn

0 out of 5

kr. 3.350

Litli Prinsinn (2022) – Útgefandi: Froskur

Litli prinsinn eftir Antoine de Saint-Exupéry er ein dáðasta bók sem hefur komið út og hefur verið þýdd á ótal mörg tungumál.

Árið 2008 lagði Joann Sfar í samráði við rétthafa í það vandaverk að endurskapa þetta frábæra lærdómsríka ævintýri í myndasöguform með sínum sérstaka stíl og gefa því nýjan blæ.

Á undraverðan hátt ná myndirnar hans Sfar í Litla prinsinum að skapa draumkenndan heim sem smellpassar við textalýsingar Antoine de Saint-Exupéry og tekur lesandann með sér í innra ferðalag.

108 blaðsíður

Lýsing

Höfundar: Joann Sfar teiknari og Antoine de Saint Exupéy rithöfundur