Elmar — Elmar á afmæli

0 out of 5

kr. 1.875

Elmar – Elmar á afmæli (2019) – Útgefandi: Ugla

Höfundur: David Mc Kee

Litskrúðugi fíllinn Elmar hefur unnið hug og hjörtu barna um allan heim.

Hann á nú þrjátíu ára afmæli. Í tilefni af því kemur út ný bók í flokknum um Elmar — Elmar á afmæli.

Hugljúf, skemmtileg og einstaklega fallega myndskreytt bók um fílinn fjölskrúðuga og vini hans.

Innbundin 26 síður

Lýsing

Höfundur: David Mc Kee