Lýsing
Höfundar: Yayoi Kusama teiknari og Lewis Carroll rithöfundur
kr. 4.200
Einstaklega falleg og vönduð útgáfa á sígildri sögu Lewis Carroll með teikningum eftir hina virtu japönsku listakonu Yayoi Kusama. Ævintýri Lísu í Undralandi kom fyrst út á frummálinu árið 1865 og hefur verið ófáanleg á íslensku um árabil.
Sannkallað listaverk.
Innbundin 192 síður
Höfundar: Yayoi Kusama teiknari og Lewis Carroll rithöfundur