Lýsing
kr. 3.900
Seiðmenn hins forna 3 – Bankað þrisvar (2020) – Útgefandi: Angústúra
Höfundur: Cressida Cowell
Stríðsmærin Ósk og seiðstrákurinn Xar hafa verið gerð útlæg og eru á flótta undan seiðmennum, stríðsmönnum og öðru mun hættulegra, NORNUM. Tekst þeim að finna síðustu hráefnin í nornaförgunarseyðið áður en nornakóngurinn læsir klónum í járnvirka galdurinn? Æsispennandi ævintýrasaga eftir metsöluhöfundinn Cressidu Cowell en bókaflokkur hennar Að temja drekann sinn sló rækilega í gegn. Barið þrisvar er þriðja af fjórum Seiðmannabókum. Kvikmynd í bígerð.
Innbundin 400 síður
Höfundur: Cressida Cowell