Vonarmjólk

0 out of 5

kr. 7.000

Bjarni Hinriksson hefur fengist við gerð myndasagna í rúm fjörtíu ár og verið leiðandi á því sviði, einn fárra á Íslandi til að einbeita sér að þessau tjáningarformi. Í þessu riti er safnað saman flestum svarthvítum myndasögum sem hann hefur gert á ferlinum. Sögurnar gefa góða mynd af fjölbreyttum og frumlegum efnistökum Bjarna þar sem skoleg alvara, fæaræanleiki og furður leiða lesandann á milli ævintýraheima, drauma og hversdaglífs.

Höfundur mynda og texta: Bjarni Hinriksson

Innbundin 320 síður
Útgefandi: Froskur Útgáfa

Lýsing