Lýsing
Höfundur mynda og texta: Chen Jiang Hong
kr. 2.730
Tígrisprinsinn (2016) – Útgefandi: Litli sæhesturinn
Höfundur mynda og texta: Chen Jiang Hong
Inni í frumskógi veinar tígrismóðirin, full af sorg og hatri. Veiðimenn skutu hvolpana hennar. Hún lætur loks hatrið ráða, ræðst á þorp og drepur alla sem hún nær í. Kóngurinn verður að taka til sinna ráða, vill senda herinn á móti henni, en spyr fyrst gömlu konuna Lao Lao. Hún segir honum að senda son sinn litla til tígrismóðurinnar, um annað sé ekki að ræða. Sagan segir frá tígrisprinsinum, sem ólst upp inni í frumskógi áður en hann tekur við af föður sínum. Hrífandi saga um móðurtilfinngar. Myndskreytingar eru listaverk.
Fyrir börn á aldrinum 5-10 ára.
48 síður
28 x 28 cm
Höfundur mynda og texta: Chen Jiang Hong