Out of stock

Svalur og félagar 12 – Fanginn í styttunni

0 out of 5

Svalur og Valur 12 – Fanginn í styttunni (1981)

Höfundur: André Franquin

Svalur og Valur heimsækja Sveppagreifann sem hegðar sér undarlega. Í ljós kemur að hjá honum dvelst sovéskur vísindamaður, Ínofskéff, sem fundið hefur upp undratækið Göggu sem getur m.a. látið hluti svífa, jurtir spretta ógnarhratt og breytt veðrinu. Þeir óttast að tækið geti reynst stórhættulegt falli það í hendur herja stórveldanna.

Innbundin 62 síður

Lýsing

Höfundur mynda og texta: André Franquin