Skósveinarnir 5 – Sporta bikini
kr. 2.100
Höfundar : Renaud Collin teiknari og Stephane Lapuss’ rithöfundur
Skósveinarnir – Sporta bikini (2022) – Útgefandi: Froskur
Skósveinarnir eru vanir að þjóna vinnuveitanda sínum með bros á vör. Þeir vilja gera vel og hjálpa en oft fer það úr böndunum og niðurstaðan verður mistök.
48 blaðsíður af textalausum bröndurum sem hver og einn getur túlkað með sínu nefi.
Innbundin 48 síður
Flokkar: 0-3, 3-6, 6-8, Gamansögur, Myndasögur, Vinsælar
Tög: 2022, Barnabók, Froskur, Renaud Collin, Skósveinarnir, Stephane Lapuss