Múmínsnáðinn verður ástfanginn

0 out of 5

kr. 2.350

Múmínsnáðinn verður ástfanginn – (2015) Útgefandi: Froskur

Allir þekkja sögurnar um Múmínálfana. En Tove Jansson samdi ekki bara bækur um þessar skemmtilegu verur heldur einnig vinsælar myndasögur sem birtust í blöðum.
Í þessari klassísku sögu er Múmíndalurinn er á floti svo Snorkstelpan og Múmínsnáðinn sinna björgunaraðgerðum. Múmínsnáðinn verður bálskotinn í hrokafullri leikkonu en Snorkstelpunni er ekki skemmt…

Innbundin 30 síður í lit

Lýsing

Höfundur mynda og texta: Tove Jansson