Múmínálfarnir bók 3

0 out of 5

kr. 3.500

Múmínálfarnir bók 3 – (2021) Útgefandi: Froskur

Þriðja safnbókin með strimlunum eftir Tove Jansson er loksins orðin að veruleika. Að þessu sinni prýða fimm skemmtilegar mislangar sögur bókina. Það er dásamlegt að fylgjast með Múmínfjölskyldunni og vandræðum hennar í daglegu amstri og þótt allt fari á versta veg endar allt með knúsum og brosum.

Innbundin 96 síður í svart/hvítu

Lýsing

Höfundur mynda og texta: Tove Jansson