Loðmundur – Skuggalegi skógurinn (2019) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Pierre Bailly og Céline Fraipont
kr. 1.700
Loðmundur – Skuggalegi skógurinn (2019) – Útgefandi: Froskur
Höfundar: Pierre Bailly og Céline Fraipont
Loðmundur er lagður af stað og rekst á stærðarinnar rauðan svepp. Leynihurð opnast og fyrir framan hann standa fjölmargir litlir galdrasveppir sem senda hann inn í nærliggjandi skógarlund. Mjög skrýtnir skuggar myndast í gróðrinum og hræða Loðmund.
Loðmundarbækur eru frábærar textalausar myndasögur fyrir krakka frá 3. ára aldri til að fóta sig í heimi fullorðinna. Myndirnar tala sínu máli og geta börnin spunnið upp söguna eftir sínu höfði.
Undir glaðlegum og saklausum myndasöguþræði, tekur hver bók fyrir mismunandi vanda eins og : Einelti, mengun, áreiti, einmanaleika, hræðslu, traust, vinátta o.s.f.v.
Loðmundarbækur eru þroskandi bækur!
Innbundin 36 síður
Höfundar: Pierre Bailly teiknari og Céline Fraipont rithöfundur