Litli-Svalur 3 – Hvað gengur hér á?

0 out of 5

kr. 2.400

Litli-Svalur 3 – Hvað gengur hér á? – Útgefandi: Froskur

Höfundar: Tome og Janry

Litli Svalur vísar til Stóra Svals sem allir þekkja án þess þó að vera stóri því hann er lítill. Litli Svalur er, eins og margir krakkar á þessum aldri, áhyggjulaus og nýtur æskuáranna á skemmtilegan hátt  áður en alvara lífsins tekur við. Bráðskemmtileg lesning! 

Innbundinn 48 síður

Lýsing

Höfundar: Tome rithöfundur og Janry teiknari