Ástríkur – Hinn stolni papýrus Sesars
kr. 2.490
kr. 4.200
Höfundur mynda og texta : Moebius
Edena (2018) – Útgefandi: Froskur
Eitt af meistaraverkum Moebius hefur göngu sína með þessari fyrstu sögu í þríleik, Edena.
Tveir bifvélavirkar, Atan og Etel, eru neyddir til að lenda á dularfullri plánetu. Á henni hafa safnast allar ólíkar tegundir mannvera sólkerfisins sem bíða átekta í kringum pýramída eftir viðbrögðum pýramídans. Sumir hafa beðið öldum saman án þess að nokkuð hafi gerst þangað til Etel fær að vita um tilgang veru mannskepnunnar á plánetunni.
Nýtt upphaf er í uppsiglingu hjá þeim öllum og við fáum að fylgjast með þeim Atan og Stell og hvernig þeim tekst að hefja nýtt líf.
Innbundin 128 síður