Lýsing
kr. 3.990
Bráðum áðan (2020) – Útgefandi: Bókabeitan
Höfundur: Guðni Líndal Benediktsson
Líf Söruh hefur verið í uppnámi síðan hún missti mömmu sína. Fjölskyldan botnar ekkert í henni og hún á enga samleið með krökkunum í skólanum. Dag einn birtist svo Elsa frænka eftir áralanga fjarveru, bullandi um alkemíu, tímaflakk og skrímsli – íklædd málmhönskum! Áður en Sarah veit af er hún lögð af stað í stórhættulegt ferðalag gegnum tíma og rúm og orðin þátttakandi í gjörsamlega trylltu ævintýri sem þar sem bókstaflega allt getur gerst.
Guðni Líndal Benediktsson hlaut Íslensku Barnabókaverðlaunin fyrir söguna Leitin að Blóðey. Í Bráðum Áðan sleppir hann ímyndunarafli sínu lausu og úr verður frumleg og sprenghlægileg saga sem á enga sína líka.
Innbundin 294 síður
Höfundur: Guðni Líndal Benediktsson