Lýsing
Höfundur: Jenni Desmond
kr. 2.700
Bláhvalur (2018) – Útgefandi: Litli sæhesturinn
Höfundur: Jenni Desmond
Krakki nær sér í bók og fer að lesa um steypireyði, sem er langstærsta dýr jarðar. Hún er grá, en í sjónum virðist hún bláleit og er þess vegna líka kölluð bláhvalur. Textinn er sambland af fróðleik og skemmtilega hugvitsömu sprelli.
Innbundin 42 síður
Höfundur: Jenni Desmond